Háskóli Íslands

Ráðstefna um nýsköpun í heilbrigðisvísindum

Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands efnir til ráðstefnu um nýsköpun föstudaginn 17. nóvember 2017 í Veröld – húsi Vigdísar.
 
Ráðstefnan er fyrir alla, innan skólans og utan, sem vilja kynna verkefni eða hugmynd um nýsköpun í heilbrigðisvísindum.
 
Ekkert þátttökugjald en skráning skilyrði.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is