Háskóli Íslands

Leiðbeiningar

Fyrir höfunda með erindi

  • Flytjendur koma með kynningar á USB-lykli og færa þær inn í tölvu í fundarsal áður en málstofan hefst.
  • Erindi má að hámarki vera 15 mínútna langt (12 mínútna framsögn og 3 mínútna umræður).
  • Flytjendur er vinsamlegast beðnir um að virða sett tímamörk.
  • Málstofustjóri er tímavörður og stýrir umræðum.
  • Sniðmáti fyrir glærur.

Fyrir höfunda með veggspjöld og/eða vörur

  • Veggspjöldin skulu sett upp áður en ráðstefnan hefst. Sérstakir pósterveggir verða fyrir framan salinn. Límband til þess að festa veggspjöldin upp verður á staðnum.
  • Veggspjöld verða til sýnis á meðan ráðstefnunni stendur. Gestum verður sérstaklega bent á að kynna sér veggspjöld og vörur í kaffihléi. Höfundar eru vinsamlega beðnir að vera við veggspjöldin á þeim tíma. 
  • Höfundar þurfa að taka veggspjöldin sjálfir niður í lok dags. Ekki er hægt að taka ábyrgð á veggspjöldum sem skilin eru eftir. 
  • Sniðmát fyrir veggspjöld.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is